Dansskóli Menningarfélags Húnaþings vestra
Dansskóli Menningarfélags Húnaþings vestra hóf göngu sína haustið 2023 og starfar nú á tveimur stöðum; á Hvammstanga og Blönduósi.
Hér má sjá umfjöllun um skólann og hér líka, já og líka hér.
Nemendur og forráðamenn þeirra eru hvattir til að sækja um aðgang að hópnum okkar á facebook, hér.
Styrktaraðilar
Gærurnar, Nytjamarkaður á Hvammstanga
